Go to full page →

Kafli 34—Dómsdagur KF 176

Su kemur tíð, að dómsins lúður dynur
i daudans ótta skelfur haf og land.
Sú kemur tíð, að hrapar alt og hrynur,
og háar borgir falla niður í sand.
Pá verður eigi undan hægt að flýja,
og eigi hægt að reisa bæi nýja.

Sú kemur tíö, að fósturlandid fríða,
er fyr á öldum reis úr djúpum sjá,
í undirdjúpið aftur hverfur víða,
pví alt fer pangað, sem þad kemur frá;
af eldi kviknað allt mun síöar brenna
og öll mun jörö í glóðum sundur renna!

»En hvenær?« spyr þú; pad veit enginn, enginn
ei utan Guö, er dylur pess oss menn.
Pad lokað er og lykillinn ei fenginn
aö leyndardómi peim er nokkrum enn.
En gætid yðar, ráð í tíma takið
og teljið ydar daga, biöjið, vakið. KF 176.1

* * * * *