Go to full page →

Kafli 13—Týndur og fundinn KF 73

* * * * *

Pað vantaði einn af hundraðshjörð,
sem við húsin undi kát;
bara’ einn, sem veðrin velktu hörð
og varga fyrirsát.
Svo fjærri var hiröir, hjálp og ráð,
hann hlaut að verða dauöans bráð.

»Þú enn átt ní’tíu og níu til,
pó nú sé horfinn einn«.
En hirðirin sagdi: »Eg víst ei vil,
að villist frá mér neinn.
þó bíði mín frost og fár og nauð,
eg fer aö heimta minn týnda sauð«.

O, hver fær sagt, þó að heimtist heim,
hvaðirinn góði leið,
í villumyrkrum, um voðans geim,
yfir vötn og klungrin breiö!
Hann heyrði kallað á hjálp í nauð,
hann heyrði gjörla sinn týnda sauð.

Hvað þýða þeir dropar, sú dreyruga slóð
ó, Drottinn, þá kðldu leið?
»Fyrir sauðkind mína eg sel mitt blóð
hún var sokkin í dauðans neyð«.
»Hví er hðnd og fótur með svöðu sár?«
»Þar særði mig þyrnanna hvassi ljár«

Pá flaug um jörðina fegins-óp,
þó full sé með sorg og naud,
í fjöllunum gullu við gleði-hróp:
»Ó, gleðjist, eg fann minn sauð«
og ljóssins englar við æöri sól
pad endurtóku viö Drottins stól. KF 73.1