Go to full page →

Sem gjöf, en ekki sem réttur RR 179

Pétur sagði: “Sjá, vér höfum yfirgefið allt og fylgt þér; hvað munum vér þá öðlast?” Þessi spurning af hálfu Péturs sýndi að hann áleit að ákveðið magn af starfsemi frá hendi postulanna, myndi verðskulda ákveðin laun . . . RR 179.1

Lærisveinarnir voru í hættu gagnvart því að missa sjónar á hinum sönnu meginreglum fagnaðarerindisins. Með því að nota þessa dæmisögu [um verkamennina sem voru kallaðir] kennir hann þeim að launin eru ekki afleiðing verkanna, til þess að ekki hrósi sér nokkur maður, heldur allt af náð . . . Enginn átti að ganga fyrir, og heldur gat enginn gert tilkall til launanna sem réttar síns. Pétur lýsti tilfinningum verkamannanna. - R&H 10. júlí 1894. RR 179.2