Go to full page →

Síðara regninu frestað RR 33

Hin mikla úthelling Anda Guðs, sem upplýsir allan heiminn með dýrð sinni, mun ekki koma fyrr en við hófum upplýst fólk sem þekkir af eigin reynslu hvað það þýðir að vera samstarfsmenn Guðs. Þegar við höfum algera, heilshugar helgun til þjónustu við Krist, mun Guð staðfesta þá staðreynd með úthellingu Anda síns í ótakmörkuðum mæli; en þetta mun ekki gerast meðan stærsti hluti safnaðarins er ekki í samstarfi með Guði. Guð getur ekki úthellt Anda sínum þegar eigingirni og sjálfseftirlátssemi eru svona augljós, þegar andi ríkir sem, ef settur í orð, myndi lýsa yfir þessu svari Kains: “Á ég að gæta bróður míns?” - R&H 21. júlí 1896. RR 33.1