Go to full page →

Loforð til hins dygga ráðsmanns RR 76

Það felst mikið í því að sá “alls staðar við vötn.” Það þýðir að vera stöðugt að láta í té gjafir og fórnir. Guð mun leggja til tæki svo að sá sem er dyggur ráðsmaður þeirra efna sem honum hefur verið treyst fyrir muni hafa nægilegt af öllu og geti vegnað vel í sérhverju góðu verki . . . “Hann miðlaði mildilega, gaf hinum snauðu, réttlæti hans varir að eilífu. En sá sem gefur sáðmanninum sæði og brauð til fæðu, hann mun og gefa yður sáð og margfalda það og auka ávexti réttlætis yðar.” (2 Kor 9.9, 10) Sæðið sem sáð er með gjafmildri hendi er undir umsjón Guðs. RR 76.4

Hann sem gefur sáðmanninum sæði, gefur verkamanni sínum það sem gerir honum fært að samstarfa með gjafara sæðisins. RR 76.5