Go to full page →

Spuming um að fylgja Jesú RR 86

Jesús gerði honum [unga ríka manninum] aðeins skylt að fara þangað sem hann myndi leiða. Það verður auðveldara að fylgja hinum þyrnótta stíg skyldunnar, þegar við fetum í hin guðlegu fótspor á undan okkur og bælum niður þyrnirunnana . . . RR 86.2

Hæfileiki unga mannsins til að afla sér eigna stóð ekki í gegn honum, svo framarlega sem hann elskaði náunga sinn eins og sjálfan sig og hafði ekki gert öðrum rangt til í auðsöfnun sinni . . . RR 86.3

Ungi ríki maðurinn er fulltrúi mikils hóps manna sem myndu vera ágætir kristnir einstaklingar ef þeir hefðu engan kross sem þeir þyrftu að lyfta, enga auðmýkjandi byrði að bera, enga veraldlega hagsmuni að afsala sér og engar fórnir að færa varðandi eignir eða tilfinningar. - R&H 21. mars 1878. RR 86.4