Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Kafla 67—Tímanlegar blessanir fyrir hina góðgjömu

    Þegar mannleg samúð blandast kærleika og góðgirni, og er helguð af anda Jesú, er hún þáttur sem er fær um að koma mörgu góðu til leiðar. Þeir sem rækta með sér góðgirni eru ekki aðeins að gera eitthvað gott fyrir aðra og blessa þá sem verða aðnjótandi þessara góðu athafna, heldur njóta þeir góðs af með því að opna hjörtu sín fyrir hinum mildu áhrifum sannrar góðgirni.RR 180.2

    Sérhver ljósgeisli sem við beinum að öðrum mun endurkastast inn í okkar eigin hjörtu. Sérhvert hlýlegt og samúðarfullt orð sem talað er til hinna sorgmæddu, sérhver athöfn til að létta á hinum þjökuðu og sérhver gjöf til að koma til móts við þarfir bræðra okkar - sé þetta gert í því eina augnamiði að vera Guði til dýrðar, mun það leiða blessun yfir gefandann. Þeir sem þannig vinna, hlýða lögum himinsins og munu hljóta viðurkenningu Guðs. Ánægjan af því að gera öðrum gott, gefur tilfinningunum glóð sem þýtur eftir taugunum, eykur hringrás blóðsins og leiðir af sér heilbrigði fyrir líkama og sál. - 4 T 56.RR 180.3

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents