Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Hjarta gefandans verður rýmra

  Gjafir hinna fátæku, sem gefnar eru í sjálfsafneitun til að aðstoða við að útbreiða hið dýrmæta ljós frelsandi sannleika, munu ekki aðeins verða Guði sætur ilmur og honum þóknanlegur sem helgaðar gjafir, heldur mun sjálf gjafarathöfnin gera hjarta gefandans rýmra og tengja hann enn nánar endurlausnara heimsins. - R&H 31. okt. 1878.RR 181.3

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents