Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Horfst í augu við nýja árið

    Hvernig er það með ráðsmennsku ykkar? Hafið þið á liðna árinu rænt Guð í tíundum og gjöfum? Lítið á vel fylltar hlöður ykkar, á kjallara ykkar þar sem þið hafið komið fyrir þeim gæðum sem Drottinn hefur gefið ykkur, og spyrjið ykkur sjálf hvort þið hafið skilað til gefandans því sem honum tilheyrir. Ef þið hafið rænt Drottinn, skilið þá aftur. Svo framarlega sem mögulegt er, gerið upp hið liðna, og biðjið síðan frelsarann að fyrirgefa ykkur. Viljið þið ekki skila aftur til Drottins því sem honum tilheyrir áður en þetta ár, með sína útfylltu skýrslu, er horfið inn í eilífðina? - R&H 23. des. 1902.RR 60.2

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents