Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Metnar á vogarskálum himinsins

    Á vogarskálum helgidómsins eru gjafir hinna fátæku, sem færðar eru vegna kærleika til Krists, ekki metnar samkvæmt upphæðinni sem gefin er, heldur samkvæmt þeirri elsku sem hvatti til fórnarinnar. Loforð Jesú mun sannarlega verða eins að raunveruleika fyrir hinn fátæka mann sem ekki hefur mikið fram að færa en gefur þetta litla fúslega, eins og fyrir hinn auðuga mann sem gefur af nægtum sínum. Hinn fátæki færir af sínu litla, fórn sem hann raunverulega finnur fyrir. Hann neitar sér í raun og veru um hluti sem hann þarf á að halda til sinna eigin lífsþæginda, en hinn auðugi sem gefur af nægtum sínum og finnur ekki til neinnar þarfar, neitar sér ekki um neitt sem hann í rauninni þarfnast. Þess vegna er helgi fólgin í gjöf hins fátæka manns, sem ekki er að finna í gjöf hins ríka, því að hinir ríku gefa af nægtum sínum. Guð hefur komið á fót öllu hinu kerfisbundna gjafaformi manninum til heilla. Forsjón hans stöðvast aldrei. Ef þjónar Guðs fylgja forsjón hans, munu allir verða virkir starfsmenn. - 3 T 398, 399.RR 99.5

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents