Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Iðjusemi og sparsemi í fjölskyldunni

  Þú leggur þig ekki fram eins og þú ættir við að halda uppi fjölskyldu þinni. Þú getur unnið og vinnur ef vinna ', er þægilega fyrir hendi; en þú leggur þig ekki fram við að koma þér að starfi, þannig að þú hafir á tilfinningunni að það sé skylda þín að nota tíma þinn og krafta á sem allra hagnýtasta hátt og í ótta Drottins.RR 132.4

  Þú hefur verið í viðskiptum sem gáfu stundum af sér miklar tekjur á stuttum tíma. Eftir að þú hefur safnað að þér efnum, hefur þú ekki rannsakað hvernig þú gætir sparað með tilliti til þess tímabils þegar tekjur komu ekki inn auðveldlega, heldur hefurðu eytt miklu í ímyndaðar þarfir. Hefðir þú og konan þín skilið að það var skylda sem Guð lagði á ykkur að neita ykkur um þaö sem ykkur langaði í og gera ráðstafanir fyrir framtíðina, í stað þess að lifa aðeins fyrir líðandi stund, hefðir þú nú getað haft góðan efnahag og fjölskylda þín haft þægindi lífsins. Pú þarft að læra lexíu sem þú ættir ekki að draga að læra. Það er að láta lítið endast sem lengst . . .RR 132.5

  Iðjusemi og sparsemi hefðu, fyrir löngu, komið fjölskyldu þinni í miklu hagstæðara ástand. - 2 T 431-436.RR 133.1

  Þeir eru alltaf varkárir með að halda útgjöldum sínum innan við tekjur sínar. Þeir gera hagsýni að meginreglu; þeir líta svo á að það sé skylda þeirra að spara til að hafa eitthvað til að gefa. - 4 T573.RR 133.2

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents