Go to full page →

Það sem áttunda borðorðið krefst RR 134

Áttunda boðorðið fordæmir mannstuld og þrælasölu og bannar landvinninga. Það fordæmir þjófnað og rán. Það krefst ströngustu ráðvendni í minnstu smáatriðum í athöfnum lífsins. Það bannar blekkingar í viðskiptum og krefst greiðslu réttmætra skulda og launa. Það lýsir yfir að sérhver tilraun til að hagnast á vanþekkingu, veikleika eða óláni annarra sé skráð sem svik í bókum himinsins. - PP309. RR 134.4