Go to full page →

Börn geta lœrt sjálfsafneitun RR 151

Þegar foreldrar færa fórnir til að efla málefni Guðs, ættu þeir að kenna börnum sínum að taka einnig þátt í þessu verki. Börnin geta lært að sýna elsku sína til Krists með því að neita sér um þarflausa hluti sem þau eyða miklum peningum í að kaupa. Þetta ætti að framkvæma í hverri fjölskyldu. Pað krefst lagni og skipulags, en það mun verða besta skemmtunin sem börnin geta öðlast. Og ef öll litlu börnin myndu færa fórnir sínar til Drottins, yrðu gjafir þeirra sem litlir lækir sem sameinaðir yrðu að heilu fljóti. RR 151.2