Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
 • Results
 • Related
 • Featured
No results found for: "".
 • Weighted Relevancy
 • Content Sequence
 • Relevancy
 • Earliest First
 • Latest First
  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents

  Fyrir ríka og fátœka

  Upphæðirnar sem hinir ýmsu einstaklingar greiða samkvæmt hinu biblíulega kerfi varðandi tíundir og fórnir eru auðvitað ákaflega mismunandi, þar sem þær eru í hlutfalli við tekjurnar. Hjá hinum fátæka verður tíundin tiltölulega lítil upphæð, og gjafir hans verða eftir getu hans. En það er ekki stærð gjafarinnar sem gerir fórnina þóknanlega Guði; það er tilgangur hjartans, andi þakklætisins og kærleikurinn sem hún túlkar. Hinir fátæku skulu ekki halda að gjafir þeirra séu svo litlar, að þær séu ekki þess virði að þeim sé veitt athygli. Þeir gefi samkvæmt getu sinni með þeirri kennd að þeir eru þjónar Guðs og hann muni veita fórn þeirra viðtöku.RR 46.3

  Sá sem Guð hefur treyst fyrir miklum höfuðstól mun ekki, ef hann elskar og óttast Guð, finnast það byrði að fylgja boðum upplýstrar samvisku samkvæmt tilkalli Guðs. Hinir ríku munu freistast til að láta eftir eigingirninni og ágirndinni og halda til baka frá Guði því sem hans er . . . - R&H 16. maí 1893.RR 47.1

  Larger font
  Smaller font
  Copy
  Print
  Contents