Loading...
Larger font
Smaller font
Copy
Print
Contents

Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

 - Contents
  • Results
  • Related
  • Featured
No results found for: "".
  • Weighted Relevancy
  • Content Sequence
  • Relevancy
  • Earliest First
  • Latest First
    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents

    Eignir okkar aðeins fengnar okkur til varðveislu

    Hversu stór eða hversu lítil sem eign einhvers einstaklings er, þá muni hann, að hún er aðeins fengin honum til geymslu. Hann verður að standa skil á starfsorku sinni, leikni, tíma, hæfileikum, tækifærum og efnum frammi fyrir Guði. Þetta er einstaklingsverk; Guð gefur okkur, til þess að við getum orðið eins og hann, gjafmild, göfug og góðgjörðarsöm með því að gefa öðrum. Þeir sem gleyma guðlegu ætlunarverki sínu og leitast aðeins við að spara og eyða til að láta eftir stolti sínu og sjálfselsku kunna að öðlast auðæfi og ánægju þessa heims; en samkvæmt andlegu atgerfi þeirra, eru þeir í augum Guðs fátækir, vesalingar, aumingjar, blindir og naktir.RR 15.4

    Þegar auður er nýttur á réttan hátt, verður hann að gullnum þakklætisog ástúðarböndum milli manns og meðbræðra hans og að sterkum böndum sem tengja ástúð hans við endurlausnara hans. Hin óendanlega gjöf hins elskulega sonar Guðs kallar á áþreifanlegan þakklætisvott frá þiggjendum náðar hans . . . - R&H 16. maí 1882.RR 16.1

    Larger font
    Smaller font
    Copy
    Print
    Contents